Hvað er Sápusmiðjan?

Lítil sápuverksmiðja sem framleiðir “sóda-sápur” sápur eins og þær gerast bestar og hafa alltaf verið búnar til og einnig “Triple Milled” sápur sem eru gerðar úr “sóda-sápu” grunni en með lengra framleiðsluferli þar sem útkoman er gæða bað eða ilmsápa eins og þær gerast bestar.

Facebook

Við erum á FaceBook. Þar eru fréttir og upplýsingar um nýjar vörur og það sem er að gerast hjá Sápusmiðjunni.

Twitter

Við erum á Twitter. Þar eru tilkynningar um nýjar vörur eða yfirlýsingar frá fyrirtækinu um ýmis málefni.

YouTube

Við erum á YouTube. Þar eru myndbönd, ör-námskeið og upplýsingar um sápugerð og framleiðslu á sápum.

Sagan

Fyrirtækið varð óformlega stofnað uppúr hruninu árið 2008 en fékk formlega skráningu hjá RSK og fór á markað með framleiðsluvörurnar og varð sýnilegt árið 2012. 

Sápusmiðjan ehf. selur framleiðslu sína út um allann heim og hefur marga fasta viðskiptavini úr ýmsum áttum. Alveg frá upphafi hafa vörurnar eingöngu verið framleiddar úr jurtaolíum og jurtafitu. Allar umbúðir undir framleiðsluvörur eru eingöngu úr pappír sem hægt er að endurvinhna.

Washing hands
Washing hands
Íslensk Sápa

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar þá máttu fylla út formið og senda með því að ýta á hnappinn eftir að hafa fyllt það út.