Volcanosoap – Eldfjallasápa – Besta Öskusápan –

990 kr.

Hreinsandi Eldfjallasápan “VolcanoSoap Bar”

Grá og með ösku úr Eyjafjallajökli og hefur mildan skrúbb-eiginleika. Engin viðbætt ilmefni. Aðeins náttúrulegur sápuilmur.  Þyngd 100gr.

Description

Eldfjallasápan eða “Volcano-soap bar” Þessi eina sanna Öskusápa sem varð til í gosinu í Eyjafjallajökli. Hreinsandi og hefur flauelsmjúka skrúbb-eiginleika sem fjarlægja dauðar húðfrumur og örvar blóðrás húðarinnar. Húðin verður undurmjúk og notandinn finnur fyrir vellíðan eftir notkun.

Þessi sápa inniheldur fíngerða og hreinsandi ösku úr Eyjafjallajökli” sem gefur henni fallegan öskugráann lit með daufbleikum undirtón sem varla sést við fyrstu sýn.
Handverkuð aska sem sótt er á Óðalsbýlið við Þorvaldseyri, þar sem Ólafur Óðalsbóndi ræður ríkjum.
Þyngd 100gr.

Additional information

Weight 100 g
Dimensions 7 × 5 × 3 cm