Untitled Document
Þroskun á Sápum

Sápur eru eins og góð vín sem verða betri með árunum, en í sambandi við sápurnar erum við að tala um nokkrar vikur. Sápan þarf að þroskast og þorna til að fullgera sig og þá endist hún nánast endalaust þar til hún verður alveg búin.

Allar sápurnar okkar eru látnar þroskast í 3 - 5 vikur áður en þær fara í dreifingu og eru þær stimplaðar framleiðsludegi.