Untitled Document
Sápurnar okkar

eru allar handgerðar og búnar til í litlu upplagi til að tryggja ferskleika og gæði. Allt frá því að hræra olíurnar og hella í mótin, taka sápuhleifanna úr mótunum, skera niður í stykki og pakka og stimpla framleiðsludaginn, allt er þetta gert í höndunum og því eru ekki öll sápustykki nákvæmlega eins í laginu eða þyngd.

Sápurnar okkar hafa ekki verið prófaðar á dýrum, aðeins vinum og fjölskyldu við sem líkar vel við sápurnar.