Untitled Document
sapusmidjan.is
Hér færðu Íslenskar Handgerðar Sápur

Hér geturðu fengið sápurnar frá Sápusmiðjunni. Og hér eru upplýsingar um eiginleika á ýmsum olíum og ilmkjarnaolíum sem notaðar eru í sápugerð.

Sápusmiðjan framleiðir fjölmargar gerðir af handgerðri sápu, en ein sápan sem kallast Eldfjalla-sápa inniheldur ösku út Eyjafjallajökli ásamt Sheasmjöri. Þessi einstaka sápa hefur mjúka skrúbbeiginleika sem fjarlægja dauðar húðfrumur og hefur mýkjandi áhrif á húðina.

Eldfjalla-sápa

Hér er einnig að finna ýmsan fróðleik um sápur, sápugerð og sápugerðarefni ásamt nokkrum uppskriftum sem öll heimili þurfa að eiga til að geta búið til sápur á einfaldan hátt

.